Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjör á Holtsgötu
Fimmtudagur 29. ágúst 2013 kl. 09:30

Fjör á Holtsgötu

Myndasafn frá Sandgerðisdögum

Sandgerðisdagar hófust formlega á mánudag með sem skemmtilegu Pub quiz-i. Íbúar Sandgerðist söfnuðust margir hverjir saman á Holtsgötu þar sem nóg var um að vera. Þar mátti sjá garðsölur sem sköpuðu eins konar markaðsstemningu. 

Margir gestir voru klæddir litríkum fatnaði en að vanda er hverfum bæjarins skipt upp í liti. Snæddar voru pylsur og yngstu Sandgerðingarnir skelltu sér í andlitsmálningu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér má sjá myndasafn frá þriðjudeginum.