RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Mannlíf

Fjölskyldumessa í Duushúsum
Mánudagur 14. september 2015 kl. 07:00

Fjölskyldumessa í Duushúsum

-Kirkjan mín, kirkjan þín, kirkjan okkar allra

Keflavíkurkirkja hélt fjölskyldumessu í Bíósal Duushúsa sl. sunnudag en þar stendur nú yfir sýningin Kirkjan mín, kirkjan þín, kirkjan okkar allra í tilefni af 100 ára afmæli Keflavíkurkirkju.

Gestir tylltu sér m.a. í fyrrum kirkjubekki kirkjunnar og börnin létu sér vel líka á þessum óvenjulega stað, "skrítin kirkja", varð einu að orði en það gleymdist fljótt þegar guðsþjónustan hófst.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Sólmundur Friðriksson leiddi sönginn undir gítartónum og sunnudagskólaleiðtoganir Anna Hulda og Esther Elín stýrðu stundinni ásamt sr. Erlu Guðmundsdóttur.

 

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025