Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjölskylduhátíð hjá KB banka
Mánudagur 25. september 2006 kl. 10:06

Fjölskylduhátíð hjá KB banka

Idolstjarnan Briet Sunna skemmti gestum á fjölskylduhátíð KB banka sem fram fór í Reykjanesbæ á laugardaginn. Hátíðin var haldin í tilefni af því að í síðustu viku opnaði bankinn útibú sitt í Reykjanesbæ, sem er fyrsta útibú KB banka á Suðurnesjum.

Auk þess sem Bríet Sunna söng og gaf áritanir skemmti Björgvin Franz Gíslason í hlutverki Ljóna Lyng. Hann kenndi krökkunum golfþrautir og sýndi ótrúleg töfrabrögð.

Á svæðinu voru einnig leiktæki og boðið upp á andlitsmálningu og margt fleira. Þá voru börnin leyst út með flugdrekum.

 

 

 

 

 

 

 

 


Víkurfréttamyndir: Aníta Ósk Guðbjargardóttir

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024