Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 24. apríl 2002 kl. 09:09

Fjölskyldudagur hjá Framsókn á Sumardaginn fyrsta

Framsóknarflokkurinn í Reykjnesbæ fagnar sumrinu með því að bjóða öllum bæjarbúum í veislu á Sumardaginn fyrsta.Veislan fer fram í Félagsheimili Framsóknarflokksins að Hafnargötu 62 í Reykjanesbæ. Veislan hefst kl. 13.00 en í boði verður m.a. kaffihlaðborð og með því fyrir fullorðna.
Börnin fá græna frostpinna, grillaðar pylsur og gos.

Fjöldi skemmtiatriða verða í boði, Rúnar Júlíusson mætir og tekur lagið, eldgleypir mættir og sýnir listir sínar og margt margt fleira.

Kveðja
Kosningastjórn Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024