Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 2. maí 2002 kl. 08:52

Fjölmennt á 1.maí hátíðarhöldum í Stapa

Það voru margir sem gerðu sér glaðan dag í Stapa á degi verkalýðsfólks, 1.maí, sem fram fór í gær. Ýmsar viðurkenningar og skemmtiatriði voru á dagskrá og einnig voru kaffiveitingar í boði verkalýðsfélaganna. Meðfylgjandi myndir voru teknar í Stapa í gær.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024