Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjölmenningadagur í Bókasafni Reykjanesbæjar
Fimmtudagur 30. nóvember 2017 kl. 11:15

Fjölmenningadagur í Bókasafni Reykjanesbæjar

Fjölskyldu- og jólahátíð verður haldin í Bókasafni Reykjanesbæjar, Ráðhúsinu, laugardaginn 2. desember kl. 15.30. Þar mun Fjolla Shala segja frá mikilvægi íþrótta fyrir börn af erlendum uppruna, Tónlistarskóli Reykjanesbæjar verður með tónlistaratriði og Heimskonur munu kynna starfið sitt. Á boðstólnum verða portúlgalskir smáréttir og jólasveinar ætla að kíkja í heimsókn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024