Fjölmenni við þrettándabrennu
Mikið fjölmenni var saman komið á Iðavöllum í gærkvöld til að kveðja jólin að gömlum sið.
Púkar, álfar og annars konar verur voru saman komnar með mannfólkinu við hina árlegu brennu, sungu með álfakóngi og -drottningu og fylgdust með glæsilegri flugeldasýningu björgunarsveitarinnar.
Fleiri myndir og video væntanlegt.
Vf-myndir/Þorgils