Atnorth
Atnorth

Mannlíf

Laugardagur 1. desember 2001 kl. 18:46

Fjölmenni við tendrun jólaljósa í Njarðvík

Fjölmenni var viðstatt þegar jólaljósin á trénu við Njarðvíkurkirkju voru kveikt nú síðdegis.Jólasveinarnir eru komnir til byggða því bræðurnir þrettán voru allir mættir til Reykjanesbæjar og skemmtu börnum og fullorðnum með söng og glensi. Einnig mátti sjá þau hjónakorn Grýlu og Leppalúða á svæðinu.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025