Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjölmenni á vorþingi FL
Þriðjudagur 22. apríl 2008 kl. 15:47

Fjölmenni á vorþingi FL

Fjölmenni var á vorþingi Félags leikskólakennari sem haldið er í Kirkjulundi í Reykjanesbæ. Þingið hófst morgun kl. 9 og lýkur nú síðdegis.
Margskonar erindi eru flutt á þinginu. Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur, Guðmundur Rúnar Lúðvíksson, myndlistarmaður og Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, íþróttakennari, eru á meðal þeirra sem flytja erindi.

VF-mynd: elg.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024