Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjölmenni á gospeltónleika Glitnis
Sunnudagur 2. september 2007 kl. 19:31

Fjölmenni á gospeltónleika Glitnis

Glitnir bauð til glæsilegra tónleika í Andrews Theatre á gamla Vallarsvæðinu í dag. Gospelkórinn kom þar fram ásamt Páli Rósinkrans og var að sönnu enginn svikinn.

Glitnir bauð á tónleikana í tilefni af ljósanótt og voru svo margir sem sóttu tónleikana að einhverjir þurftu frá að hverfa.

Ljósmyndasafn frá tónleikunum er komið inn á Ljósmyndavef Víkurfrétta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024