Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Fjölmenn árshátíð Hitaveitu Suðurnesja um helgina
Þriðjudagur 4. mars 2003 kl. 14:16

Fjölmenn árshátíð Hitaveitu Suðurnesja um helgina

Á laugardagskvöldið var árshátíð Hitaveitu Suðurnesja haldin í Stapanum. Á árshátíðinni veitti Júlíus Jónsson forstjóri hitaveitunnar viðurkenningar til starfsmanna og fjölbreytt skemmtiatriði voru í boði. Veislustjóri var Árni Sigfússon bæjarstjóri og hljómsveit Eyjólfs Kristjánssonar lék undir dansi fram á nótt. Frekar verður fjallað um árshátið Hitaveitu Suðurnesja í Víkurfréttum næsta fimmtudag.

Á hinni nýju vefsíðu Víkurfrétta er nú hægt að fletta myndum úr myndasafni.

Fleiri myndir af af árshátíð Hitaveitu Suðurnesja hér.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024