Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjölhæfasti Grindvíkingurinn?
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 27. desember 2019 kl. 08:38

Fjölhæfasti Grindvíkingurinn?

Pálmar Örn Guðmundsson þjálfar unga knattspyrnumenn, sinnir myndlist, skógrækt, dans og tónlist. Gefur út nýtt lag í hverri viku í 40 vikur.

Ef einhver ætti að fá titilinn fjölhæfasti Grindvíkingurinn þá er Pálmar Örn Guðmundsson örugglega ofarlega á listanum. Hann er menntaður íþróttafræðingur en hefur aldrei kennt fagið í grunnskóla. Hann þjálfar drengi í knattspyrnu, kennir salsadans, málar, sinnir skógrækt og spilar á gítar. Hann verður fertugur á næsta ári og ákvað að gera svolítið skemmtilegt af því tilefni.

Grindvíkingurinn fjölhæfi ákvað að gefa út eitt nýtt lag á viku og setja á tónlistarstreymis-síðuna Spotify í fjörutíu vikur og enda á afmælistónleikum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Viðtalið má lesa í veftímariti Víkurfrétta með því að smella á þennan hlekk.