Fjölbreyttar sýningar og viðburðir á Ljósanótt 2017 - myndir
Hundruð viðburða, sýninga og tónleika voru á Ljósanótt 2017 og heimafólk með þá í lang flestum tilfellum. Þá komu nokkrir fornbílar og mikið af mótorhjólafólki. Það sem hefur einkennt þessa stóru hátíð á undanförnum árum, er einmitt góð þátttaka heimamanna.
VF kom við á mörgum stöðum og hér er myndasafn frá þeim heimsóknum.