Fjölbreytt sumar í Reykjanesbæ
-vefritið er komið út.
Hið árlega vefrit Sumar í Reykjanesbæ 2015 er komið út. Þar má finna hvað er í boði fyrir börn og ungmenni í bænum í sumar. M.a. eru tíunduð eru margvísleg afþreyingar- og fræðslunámskeið, auk íþrótta og tómstunda.
Bæklinginn má finna forsíðunni á vefsíðu Reykjanesbæjar. Sjón er sögu ríkari.