Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Mannlíf

Fjóla og Óla í StudiOla á Ljósanótt
Fimmtudagur 1. september 2005 kl. 09:18

Fjóla og Óla í StudiOla á Ljósanótt

Fjóla Jóns. og Óla Ólafs. sýna verk sín að Baldursgötu 14, Reykjanesbæ.  Sýningin nefnist "Út og Suður" og fer Óla út og Fjóla suður.  Verkin sem þær sýna eru öll unnin með olíu. Sýningin verður opin föstudag og laugardag frá kl. 13 - 19.  Viðburður sem enginn má láta framhjá sér fara.
Dubliner
Dubliner