Fimm uppáhaldsplötur Huldu Geirs
„Að biðja manneskju eins og mig um að velja fimm uppáhaldsplötur er meira en að segja það þegar tónlistaráhuginn er botnlaus og smekkurinn fjölbreyttur. Ég á örugglega um þúsund plötur og hlusta á alls kyns tónlist alla daga – en ég ætla að nefna nokkrar plötur sem hafa verið í sérstöku uppáhaldi eða haft mikil áhrif,“ segir útvarpskonan og Keflvíkingurinn Hulda Geirsdóttir.
Með því að smella hér má lesa umfjöllun um plöturnar í nýjasta tölublaði Víkurfrétta.