Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimm sýna við Vitatorg
Fimmtudagur 30. október 2008 kl. 14:01

Fimm sýna við Vitatorg


Fimm listakonur halda samsýningu í Galleríi við Vitatorg í Sandgerði og verður sýningin opin frá 1. nóvember til 14. nóvember. Listakonurnar heita Tobba, Nína, Dalart, Helga og Steffý. Sýningin samanstendur af ýmsum þáttum listarinnar m.a. málverkum, glerlist, skartgripum. Sýningin verður opin á milli 13 og 17 á áðurnefndu tímabili.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024