Miðvikudagur 6. október 1999 kl. 20:09
FIMM ÆTTLIÐIR
Nýverið komu saman fimm ættliðir í beinan karllegg og var meðfylgjandi mynd tekin af því tilefni. Á myndinni eru (eftri röð f.v.:) Ólafur Árnason og Guðmundur Ólafsson. (Neðri röð f.v.:) Halldór Guðmundsson, Árni Jónsson og sá yngsti, Kristófer Árni Halldórsson í fanginu á langa langafa.