Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þriðjudagur 22. apríl 2003 kl. 11:12

Fermingarmessa að Kálfatjörn

Kálfatjarnarkirkja: Fermingarmessa verður í Kálfatjarnarkirkju á Sumardardaginn fyrsta fimmtudaginn 24. apríl klukkan 10.30. Fermd verða 8 börn og kirkjukórinn syngur undir stjórn Frank Herlufsen.Kálfatjarnarkirkja verður 110 ára í sumar en hún var vígð 11. júní 1893 og verður þess minnst á hinum árlega kirkjudegi okkar sem haldinn verður sunnudaginn 4. maí næstkomandi og verður auglýst síðar.

Sóknarnefnd.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024