Fermingarbarnanámskeið í Keflavíkurkirkju
Fermingarbarnanámskeið, vegna ferminga árið 2008, hefjast hjá Keflavíkurkirkju á morgun, þriðjudaginn 14. ágúst. Námskeiðið fer fram í Kirkjulundi og hefst kl. 10:00. Undir þetta rita prestarnir í Keflavíkurkirkju.





