Félagsfiðrildið tók samkomubannið mjög nærri sér
Berglind Ásgeirsdóttir, garðyrkjufræðingur, segir að helsta áskorun sem hún hefur þurft að takast á við nýverið séu vonbrigðin í kringum COVID-19. „Það er að segja frestanir á viðburðum sem voru framundan eða sem voru hreinlega feldir niður, félagsfiðrildið í mér tók það mjög nærri sér til að byrja með, en við erum núna bara að láta okkur hlakka til þess að það komi sumar.“ Berglind er í naflaskoðun Víkurfrétta.
SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ
Hér að neðan getur þú svo smellt til að lesa allt blaðið.