Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 2003 - Myndasyrpa!
Sunnudagur 13. apríl 2003 kl. 17:26

Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 2003 - Myndasyrpa!

Fegurðarsamkeppni Suðurnesja fór fram í Bláa lóninu í gær þar sem mikið var um dýrðir. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir úr Keflavík var sigurvegarin kvöldsins en hún var kjörin Fegurðardrottning Suðurnesja ásamt því að vera kosin K-sport stúlkan og Bláa lóns stúlkan, í 2. sæti var Helga Jónasdóttir og í 3. sæti var Brynja Dröfn Eiríksdóttir. Víkurfréttir voru með ljósmyndara á keppninni og hér fyrir neðan er hægt að sjá myndasyrpu frá kvöldinu!

Smellið hér til að sjá myndir úr keppninni!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024