RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Mannlíf

Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 2003 - Myndasyrpa!
Sunnudagur 13. apríl 2003 kl. 17:26

Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 2003 - Myndasyrpa!

Fegurðarsamkeppni Suðurnesja fór fram í Bláa lóninu í gær þar sem mikið var um dýrðir. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir úr Keflavík var sigurvegarin kvöldsins en hún var kjörin Fegurðardrottning Suðurnesja ásamt því að vera kosin K-sport stúlkan og Bláa lóns stúlkan, í 2. sæti var Helga Jónasdóttir og í 3. sæti var Brynja Dröfn Eiríksdóttir. Víkurfréttir voru með ljósmyndara á keppninni og hér fyrir neðan er hægt að sjá myndasyrpu frá kvöldinu!

Smellið hér til að sjá myndir úr keppninni!
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025