Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fegrun bæjarins hafin þrátt fyrir vetrartíð
Miðvikudagur 8. júní 2011 kl. 16:34

Fegrun bæjarins hafin þrátt fyrir vetrartíð

Þrátt fyrir kalsatíð að undanförnu þá er fegrun bæjarins hafin og má sjá græna fingur víða að störfum í Reykjanesbæ. Það er aðallega skólafólk sem sinnir þessum störfum en skólum á Suðurnesjum lauk fyrir síðustu helgi og framhaldsskólum fyrr.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þessar myndir voru teknar við hringtorgið á mótum Faxabrautar og Hafnargötu. Stelpurnar voru þar að koma fyrir sumarblómum enda stutt í 17. júní en þá er jafnan reynt að hafa sem fallegast í umhverfinu.