Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 26. apríl 2001 kl. 07:30

Fámennt þrátt fyrir veðurblíðu!

Þrátt fyrir mikla veðurblíðu í gær var fámennt í Bláa lóninu.Baðvörður sagði að smá skot hafi komið strax í gærmorgun en rólegt hafi verið yfir lóninu yfir daginn. Meðfylgjandi mynd var tekin núna á sjöunda tímanum í gærkvöldi þegar mikill ævintýraljómi var yfir lóninu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024