Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fallegt hátíðarveður og fólk á ferli
Sunnudagur 27. desember 2009 kl. 13:39

Fallegt hátíðarveður og fólk á ferli

Eftir vindasama daga fyrir og eftir jól mátti sjá marga á ferli í morgunsárið enda veðrið mjög fallegt og morgunsólin kíkti við á mörgum stöðum. Hundar og fólk á ferli hér og þar á þriðja í jólum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fjör gærkvöldsins að baki og sjá má ummerki þess hér og þar en að sögn lögreglunnar í Keflavík gekk allt áfallalaust fyrir sig í skemmtanalífinu í gærkvöldi.

Sólarupprásin er seint síðla árs en sést hér í Keflavíkurhöfn um hádegisbilið 27. des. 2009.

Á göngu framhjá Nesvöllum í Njarðvíkunum í morgun. Sólin baðar sig í Nesvallagluggum.

Bjartviðri og stilling við höfnina í Keflavík þar sem himininn er í stóru hlutverki.

Nætursnarlið endaði að hluta til á götunni blandað með frosnu kóki. VF-myndir/pket.