Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fagna afmælisdeginum og kveikja ljós á jólatrénu
Fimmtudagur 30. nóvember 2017 kl. 10:00

Fagna afmælisdeginum og kveikja ljós á jólatrénu

Ljósin verða kveikt á jólatré Sandgerðisbæjar á afmælisdegi bæjarins við grunnskólann þann 3. desember nk. kl. 17:00. Barnakór Sandgerðis mun syngja og Skvetta og jólasveinarnir mæta í heimsókn. Kvenfélagið Hvöt býður upp á kakó og piparkökur.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024