Þriðjudagur 17. febrúar 2015 kl. 10:10
Ert þú að skipta um gólfefni?
Leikfélag Keflavíkur óskar eftir gólfteppi fyrir nýja leikmynd.
Leikfélag Keflavíkur er þessa dagana að setja upp sviðsmynd verksins Leigumorðinginn (Killer Joe) og sárvantar 40 fermetra af gólfteppi. Ef einhver er að skipta um gólfefni hjá sér og/eða þarf að losna við slíkt tekur Davíð Örn Óskarsson ábendingum fagnandi í síma 691-4472.