Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Erlingskvöld haldið á fimmtudaginn
Mánudagur 22. mars 2010 kl. 11:26

Erlingskvöld haldið á fimmtudaginn


Erlingskvöld verður haldið í Bíósal Duushúsa fimmtudagskvöldið 25. mars kl. 20:00.
Pétur Gunnarsson rithöfundur kynnir nýlegar bækur sínar um rithöfundinn Þórberg Þórðarson.Hljómsveitin Talenturnar flytur lög við ljóð Þórbergs og annarra íslenskra skálda.
Kynnt verður vettvangsverkefni leikskólans Tjarnarsels, þar sem útlistaverk Erlings Jónssonar voru skoðuð og rædd. Dagskránni lýkur með heimsókn í Listasafn Erlings Jónssonar í Gróf. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024