Erla Sigurðar sýnir í Saltfisksetrinu
 Fjölmenni var við opnun myndlistasýningar Erlu Sigurðardóttur í Listasal Saltfiskseturs Íslands á laugardaginn.  Erla sýnir þar vatnslitamyndir sem hún hefur málað sérstaklega fyrir þessa sýningu.
Fjölmenni var við opnun myndlistasýningar Erlu Sigurðardóttur í Listasal Saltfiskseturs Íslands á laugardaginn.  Erla sýnir þar vatnslitamyndir sem hún hefur málað sérstaklega fyrir þessa sýningu.   
Erla málar það sem heillar huga hennar á hverjum tíma, sumar haust vetur og vor og það landslag sem fyrir augu hennar ber.  Sýningin stendur til 9. apríl og er Saltfisksetrið opið alla daga frá kl. 11 00 - 18 00.
VF-myndir/Þorsteinn Gunnar Kristjánsson


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				