Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Þriðjudagur 7. maí 2002 kl. 22:08

Er fátækt í Reykjanesbæ ?

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögu Skúla Þ. Skúlasonar um að fela fjölskyldu- og félagsþjónustu Reykjanesbæjar að kanna það hvort fátækt ríki í Reykjanesbæ. Niðurstöður könnunarinnar verða síðan hafðar til hliðsjónar í stefnumótun Reykjanesbæjar í fjölskyldumálum.Á árinu 2001 voru útgjöld 183 milljónir eða rúmlega 17 þúsund krónur á hvern íbúa Reykjanesbæjar. Árinu áður voru þessi útgjöld 162 milljónir og hefur því aukning milli ára verið 12%. Barnaverndarmál eru orðinn stærsti málaflokkur fjölskyldu- og félagsþjónustunnar en á síðastliðnu ári voru 221 mál barna þar til vinnslu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024