Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Epladagur í Norðurkoti á Vatnsleysuströnd
Föstudagur 27. nóvember 2015 kl. 11:22

Epladagur í Norðurkoti á Vatnsleysuströnd

Minja- og sögufélag Vatnleysustrandar býður í jólalegt Norðurkot sunnudaginn 29. nóvember frá kl. 11 til 15.

Þar verður sýning á gömlum jólamunum og notaleg samvera. Jólaepli verða í boði auk annarra veitinga, kertasteypu og kortagerð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024