Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

  • Enginn lampi eða skermur eins
    Einn lampa og skerma þeirra Unnar og Davíðs.
  • Enginn lampi eða skermur eins
    Unnur Karlsdóttir og Davíð Bjarnason.
Miðvikudagur 14. maí 2014 kl. 08:32

Enginn lampi eða skermur eins

Ljósberinn skermagerð er lítið fjölskyldufyrirtæki sem Unnur Karlsdóttir og Davíð Bjarnason, íbúar á Ásbrú, eiga og reka. Ljósberinn tók til starfa 2011 og er staðsett í Frumkvöðlasetrinu Eldey í Reykjanesbæ. Ljósberinn tekur þátt í sýningu hjá Handverki og hönnun í Ráðhúsinu í Reykjavík dagana 15. til 19. maí 2014, þar sem þau munu sýna eigin hönnun á lömpum og skermum. Allir lampar og skermar eru handunnir og engin lampi eða skermur eins.  

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024