Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Elva Rún er FS-ingur vikunnar
Föstudagur 22. september 2017 kl. 05:00

Elva Rún er FS-ingur vikunnar

FS-ingur:
Elva Rún Ævarsdóttir.

Á hvaða braut ertu?
Fjölgreinabraut.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hvaðan ertu og aldur?
Úr Keflavík og er 19 ára.

Hver er helsti kostur FS?
Það er stutt að fara í skólann.

Áhugamál:
Ferðast.

Hvað hræðistu mest?
Svona lítil skordýr og að fljúga.

Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna?
Páll Orri sem stjórnmálamaður.

Hver er fyndnastur í skólanum?
Lilja Ösp.

Hvað sástu síðast í bíó?
IT.

Hvað finnst þér vanta í mötuneytið?
Tyggjó og kók.

Hver er þinn helsti galli?
Ég get verið frek.

Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum hjá þér?
Instagram, Snapchat og Messenger.

Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS?
Ég myndi hafa frjálsa mætingu.

Hvaða frasa eða orð notar þú oftast?
„Án djóks“ og „skilurðu“.

Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum?
Ágætt bara.

Hvert er stefnan tekin í framtíðinni?
Eftir FS ætla ég allavega að byrja á því að vinna og svo kannski í snyrtifræði.

Hver er best klædd/ur í FS?
Helgi Líndal og Rósmarý Kristín.

Eftirlætis-
Kennari:
Anna Taylor, hún er „fave“.

Fag í skólanum:
Spænska.

Sjónvarpsþættir:
Friends.

Kvikmynd:
The conjuring.

Hljómsveit/tónlistarmaður:
The Weekend.

Leikari:
Tom Hanks.

Vefsíður:
Netflix.

Flíkin:
Kápa frá 66°norður.

Skyndibiti:
Villi.

Hvaða tónlist/lag fílarðu í laumi (gulity pleasure)?
Ég á ekkert guilty pleasure, mér er skítsama að fólk viti á hvað ég hlusta.