Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Mánudagur 2. desember 2002 kl. 17:01

Eldri borgarar fá meistarakennslu í Fjörheimum

Eldri borgarar sem leika billiard mánudags- og miðvikudagsmorgna í félagsmiðstöðinni Fjörheimum fá sannkallaða meistarakennslu n.k. miðvikudag frá 09:00 til 12:00. Þá koma billiardkennarar sem hafa báðir áratuga langa reynslu að baki, bæði sem keppnismenn sem og þjálfarar, en það eru þeir Jóhannes B. Jóhannesson og Arnar Petersen. Báðir eru þeir landsliðsmenn sem unnið hafa til fjölda verlauna jafnt innanlands sem utan.
Mikil gróska á sér stað á meðal eldriborgararanna í billiardnum en jólamót eldri borgara verður haldið miðvikudaginn 11.desember n.k.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024