Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Eldar með fallegt lag í Kastljósinu
Mánudagur 19. desember 2011 kl. 14:02

Eldar með fallegt lag í Kastljósinu

Krakkarnir í hljómsveitinni Eldar halda áfram að gera það gott í tónlistinni. Á dögunum komu þau fram í Kastljósinu hjá Rúv og fluttu lagið Dropi í hafið af nýju plötunni sinni Fjarlæg nálægð. Útkomuna má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024