Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Einn af útvörðum Suðurnesjabæjar
Sunnudagur 2. júní 2024 kl. 06:04

Einn af útvörðum Suðurnesjabæjar

Vitar eru einkennandi fyrir Suðurnesjabæ. Hólmsbergsviti, sem sést á myndinni, stendur á bæjarmörkum Suðurnesjabæjar og Reykjanesbæjar. Hann er austastur vitanna í bænum. Á Garðskaga eru lýðveldisvitinn frá 1944 og gamli Garðskagavitinn, sem er einn sá mest myndaði á landinu. Við Sandgerðishöfn er Sandgerðisviti og þá er Stafnesviti syðstur vitanna í bænum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024