Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 15. nóvember 2000 kl. 09:24

Einkasýning Ástu Páls á HSS

Ásta Pálsdóttir opnaði einkasýningu sl. miðvikudag á 40 vatnslitamyndum í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Ásta er fædd á Sauðárkróki 2. febrúar 1938 en flutti til Keflavíkur 1954 og hefur búið þar síðan. Myndlistarferill Ástu hófst 1968. Þetta er ellefta einkasýning hennar en hún hefur einnig tekið þátt í mörgum samsýningum, bæði hér heima og erlendis. Sýningin er opin til áramóta. Allir velkomnir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024