Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Einar kynnir Stormfugla í Sandgerði
Þriðjudagur 18. september 2018 kl. 15:35

Einar kynnir Stormfugla í Sandgerði

Rithöfundurinn Einar Kárason kynnir nýútkomna bók sína Stormfuglar í Bókasafninu í Sandgerði í kvöld kl. 20. Bókin fjallar um óveðrið á Nýfundalandsmiðum eða júlíveðrið 1959. Bókin er skáldaga byggð á atburðunum þegar íslenski togarinn Máfurinn fórst vestur undir Nýfundnalandi.
Aðgangur er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024