Hér er ekki um stafsetningarvillu að ræða heldur er þetta algjörlega „eggjuð list.“ Hún er svo sannarlega geggjuð en ákaflega frumleg og skemmtileg. Hér að neðan má sjá myndir af listrænum eggjum.