Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

„Ég var sú eina sem lifði af“
Föstudagur 22. júlí 2016 kl. 10:54

„Ég var sú eina sem lifði af“

Áhrifaríkt myndband frá Stopp-hópnum

Framkvæmdahópurinn sem berst fyrir því að Reykjanesbraut verði tvöfölduð alla leið frá flugstöð til Hafnarfjarðar hefur sent frá sér áhrifaríkt myndband með frásögn frá Sesselju Ernu Benediktsdóttur, ungri konu úr Reykjanesbæ sem lifði af hörmulegt bílslys árið 2000 sem varð þremur öðrum að bana, þar á meðal föður hennar. Hópurinn hyggst vekja athygli á þessu málefni með frekari reynslusögum og frásögnum á næstunni. Myndbandið má sjá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024