Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Efnilegar í eðlisfræði
Föstudagur 31. janúar 2014 kl. 09:14

Efnilegar í eðlisfræði

Þessar stúlkur í 5.K í Grunnskóla Grindavíkur voru efnilegar og áhugasamar í eðlisfræði. Þær voru að prófa sig áfram og átta sig á hvernig rafmagnið virkar. Hver veit nema kannski séu þarna á ferð raftæknifræðingar framtíðinnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024