Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Drekaskátar gera góðverk
Mánudagur 13. desember 2010 kl. 09:15

Drekaskátar gera góðverk

Drekaskátarnir úr Keflavík gáfu pakka undir jólatré Velferðarsjóðs, sem staðsett er í Kjarna.  Þau voru mörg hver mjög stolt af sér að vilja gefa gamla dótið sitt með von um að það fengi nýjann leikfélaga og voru öll mjög ánægð með það að geta glatt einhvern um jólin.


Drekaskátar er yngsta aldursstig skátahreyfingunnar á Íslandi. Þau eru 7-9 ára þegar þau geta byrjað sem Drekaskátar, en þar læra þau grunnatriðin í skátastarfi auk þess sem þau kynnast ýmsu nýju í kringum sig og læra að láta gott af sér leiða.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024