Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Mánudagur 29. desember 2003 kl. 11:07

Dregið í happdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur

Dregið hefur verið í jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur 2003. Fyrsti vinningur í happdrættinu var ný Peugeot 206 bifreið og kom vinningurinn á miða númer 125. Í 2. til 10. vinning voru United litasjónvarpstæki og komu vinningar á eftirtalin númer: 745, 142, 1251, 676, 482, 883, 140, 744 og 769. Í 11. til 20. vinning voru dvd spilarar og komu vinningar á eftirtalin númer: 1138, 1025, 915, 920, 1285, 837, 1177, 531, 675, 170. Vinninga er hægt að vitja í síma 894-1913.

Birt með fyrirvara um prentvillur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024