SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Mannlíf

Föstudagur 23. apríl 2004 kl. 16:30

Draugafyrirlestur í 88 Húsinu

Annað kvöld heldur Magnús Skarphéðinsson formaður Sálarrannsóknafélags Íslands fyrirlestur um drauga og líf eftir dauðann í 88 húsinu. Magnús mun á fyrirlestrinum sýna ljósmyndir sem náðst hafa af draugum og einnig mun hann spila upptökur af miðilsfundum.
Draugafyrirlesturinn hefst klukkan 20:00 og er aðgangur ókeypis. Aldurstakmark á fyrirlesturinn er miðað við að viðkomandi hafi lokið námi í 10. bekk.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025