Dorgveiðikeppni fyrir alla

Þeir sem þurfa geta fengið lánuð veiðarfæri og beitu á keppnisstað. Félagar úr stangveiðifélaginu gefa leiðsögn og góð ráð. Verðlaun eru veitt fyrir stærsta fiskinn og þau sem veiða flesta fiskana fá einnig verðlaun. Verslunnin Veiðslóð, Hafnargötu 18 gefur verðlaunin.