Dorgað á sumarnámskeiði í Grindavík
Sumarnámskeið Þrumunnar standa nú yfir í Grindavík. Boðið er upp á fjölbreytt námskeið fyrir börn frá 6-9 ára nú í júlí. Hvert námskeið er í viku og byrjar á mánudögum. Myndir á myndasíðu. Fjöldi þátttakenda á hverju námskeiði hefur verið um tuttugu en námskeiðin hafa verið fyrir hádegi. Margt skemmtilegt gert t.d. línuskautar, hokký, hjólreiðar, gönguferðir, dorgað, leikir o fl.
Meðfylgjandi mynd er frá dorgveiði við Grindavíkurhöfn. Fleiri myndir úr dorgveiðinni í Ljósmyndasafni VF hér hægra megin á forsíðu vf.is
Meðfylgjandi mynd er frá dorgveiði við Grindavíkurhöfn. Fleiri myndir úr dorgveiðinni í Ljósmyndasafni VF hér hægra megin á forsíðu vf.is