Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Dimmitering í FS
Föstudagur 27. apríl 2007 kl. 10:55

Dimmitering í FS

Ústkriftarnemar í FS eru með dimmiteringu í dag en sá siður er gjarnan viðhafður til að létta lund og sletta úr klaufum áður en fólk grúfir sig yfir skruddurnar í próflestrinum sem framundan er. Var létt yfir mannskapnum í FS þegar ljósmyndari VF leit þar við í morgun en myndasyrpu frá því má sjá í ljósmyndasafninu hér á síðunni.

VF-mynd: elg
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024