Föstudagur 19. febrúar 2016 kl. 14:40
Demantsbrúðkaup hjá Jóhönnu og Stefáni
Njarðvíkingarnir og hjónin Stefán Björnsson og Jóhanna Árnadóttir, betur þekkt sem Stebbi og Hanna í Þórukoti, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli í dag, 18. febrúar.
Fjölskyldan óskar þeim hjartanlega til hamingju með demantsbrúðkaupið.