Deilið ljósmyndum á Facebook
Nú er mögulegt að deila stökum ljósmyndum úr myndasafni Víkurfrétta á samfélagsvefinn Facebook.com. Hingað til hefur aðeins verið hægt að „deila“ og „líka við“ fréttir en eftir góða hvatningu var ákveðið að bæta þessum möguleika við myndasöfnin á vf.is einnig.