Heklan
Heklan

Mannlíf

  • Dagur tónlistarskólanna er á laugardag
    Ungt tónlistarfólk á tónleikum.
  • Dagur tónlistarskólanna er á laugardag
Fimmtudagur 13. febrúar 2014 kl. 11:30

Dagur tónlistarskólanna er á laugardag

- Hátíðartónleikar í Grindavíkurkirkju.

Í tilefni af Degi tónlistarskólanna ætla tónlistarskólarnir á Suðurnesjum að sameinast um að halda hátíðartónleika í Grindavíkurkirkju laugardaginn 15. febrúar kl.14:00.

Valin atriði frá hverjum skóla verða á dagskrá ásamt sameiginlegri lúðrasveit skólanna og slagverkssamspili.

Tónleikarnir verða um ein klukkustund að lengd.

Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25